Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Summer

í Sápur fyrir 19 árum
Afsakið að ég set þetta hérna, finnst það bara passa. Ég sá þátt einu sinni nýlega, þegar skólinn var að byrja aftur. Þá kyssti Summer einhvern strák. Og núna man ég ekki nafnið. Mér fannst nafnið bæði eitthvað sérstakt, svo fór ég að pæla hvernig það “samband” ef það varð það alvarlegt fór. Er að dragast meira og meira að endursýningunum á Nágrönum, svo hentuglega staðsettar beint á eftir Ljósinu mínu..(Leiðarljósi ;-)

Re: Loksins!!!!

í Sápur fyrir 19 árum
Já, en samt, þá er hún að ljúga að ÖLLUM, og vesalings David þarf ekki á því að halda núna, gæti eyðilagt alveg fyrir honum, hann sem hjálpar öllum alltaf, gæti hætt því..Mér er svosem sama um hlið Dylan í því máli, vil bara vita hvaða “asni” það er sem er að eyðileggja fyrir honum, því þessi atburðarás öll er að rústa þáttunum fyrir mér…gleypir þáttinn alveg..

Re: Loksins!!!!

í Sápur fyrir 19 árum
Þessi þáttur hlítur að vera það sem telst sem “season finale” hjá öðrum þáttum, allavegana var stemmingin þannig. Og, fyrirgefur að ég sendi þetta á þig, þú verður alveg rugluð, en tók fólk ekki líka eftir drekatattúinu sem Gabriella var með? Á sama stað og ræninginn sem Matt sá var með sitt, eða kannski var það sá sem Dylan og Carroll (pirrandi gaur!!!) sáu…MJÖG grunnsamlegt…

Re: Tilkinning frá Versló

í Skóli fyrir 19 árum
Gæti verið. Enda afgreiða þeir þá sem sækja aftur um skólavisst fyrst. Það voru eftir minni bestu vitund teknir inn nákvæmlega 336 í fyrra líka. (ég er ein af þeim manneskjum)Mér var bara bennt á að það gæti hafa verið þannig, datt í hug að deila því.

Re: Tilkinning frá Versló

í Skóli fyrir 19 árum
Sætin eru eiginlega bara 300, þeir þurfa að taka eitthvað frá fyrir þá sem falla á árinu. Eða það finnst mér rökrétt…

Re: Loksins!!!!

í Sápur fyrir 19 árum
Ég var alveg bara NEI! þegar Ed drakk úr glasinu sínu. Hann HLÍTUR samt að hafa fundið það, bragðið meina ég. Ég var að búast við því að hann myndi frussa því útúr sér eða eitthvað. Vonandi fer hann ekki að drekka aftur.

Re: Áðan...

í Sápur fyrir 19 árum
Ahh…Bill mun svo ALDREI taka það í sátt ef Matt og Vanessa fara að vera saman public…Hann á öruglega eftir að verða MJÖG reiður…og það verður fyndið að sjá Vanessu reyna að taka á því, óákveðin eins og hún er…það er meint í því samhengi að hún getur ekki ákveðið hvort hún ætli að vera með Matt eða ekki…

Re: One Tree Hill Sería 2 DVD

í Sápur fyrir 19 árum
Tók eftir því áðan, of mikið eitthvað “schoolgirl” útlit á Peyton, ef þú skilur mig..

Re: Jake&Peyton

í Sápur fyrir 19 árum
Ahh…sætasta augnablik sem hefur komið í þáttunum, snerist um tvær hendur, og gler…

Re: One Tree Hill Sería 2 DVD

í Sápur fyrir 19 árum
Já, ég er sammála því, á “betur” við þá persónu sem Brooke er einhvernvegin…

Re: Veronica Mars - Who did it?

í Spenna / Drama fyrir 19 árum
Mun lesa þetta þegar ég er búin að klára að horfa, er komin á þátt 9 :)

Re: Veronica Mars

í Spenna / Drama fyrir 19 árum
Ég er að elska þessa þætti núna, alger glimrandi snilld..og ég er bara búin að sjá 5 þætti :D Vona svo sannarlega að þeir verði sýndir hérna svo fleiri fái að njóta þeirra..

Re: Haha!

í Sápur fyrir 19 árum
Skemmtilegt hjá þér að setja Spaulding inní gæsalappir…því að breytingin á honum er of mikil, og Mindy (þó þú ja, hatir hana) er að taka vel eftir því…hver veit hvað gerist…og ég HATA að vita hluti fyrirfram, ég t.d. vissi óvart að Matt og Vanessa myndu hittast, og að hann væri bróðir Bridget. Sem betur fer missti ég af öllu þessu eyjarugli hjá þeim. Þoli ekki hvað þátturinn er orðin of mikið hvað allir eru að hugsa/dreyma, það kemur asnalega út..

Re: Mig langar í Verzló:) Ætli ég komist?

í Skóli fyrir 19 árum
Ég er í Verzló, nokkrir í bekknum voru búnar/ir með einn áfanga. Það þýðir bara að þú getur tekið þetta rólega fyrri part vetrar/vors, en þarft ekki að fá næstum taugaáfall eins og ég, afþví maður þarf að gera mjög mikið fyrir þetta eina fag. En svo þegar komið er yfir í BÓK 202 held ég hlutan, þá verður að passa sig að slóra ekki meira.

Re: Sá bara hluta ....

í Sápur fyrir 19 árum
Hún fann bol sem átti að gefa til hjálparstofnunar heima hjá þeim, allan í rauðu spreyi. Hann semsé spreyjaði DYKE á skápinn hjá Peyton. Þegar Brooke frétti það hætti hún með honum. Hann var að reyna að beina athyglinni af Önnu..

Re: Sem ég hata og elska í OTH og O.C.

í Sápur fyrir 19 árum
Það væri þó hugmynd…

Re: Þið sem eruð í MR, MH, Versló eða Kvennó???

í Skóli fyrir 19 árum
Ég er í Verzló - Félagsfræðibraut. Þetta klísjukenda, gott félagslíf (þar er ég ekki að grínast, skemmtilegasta ár lífs míns, og ég á 3 vonandi jafn góð/betri eftir :D) Svo er námið mjög skemmtilegt, og ég trúi því að það muni gagnast vel, sumt betur en annað. Galli að mínu persónulega mati er að skólinn er að verða svo huge hvað fjölda varðar, gætir týnst í fjöldanum, en það góða við það er að þá á maður alltaf sinn bekk..Kennarar misjafnir eins og gengur og gerist, flestir þó mjög góðir og...

Re: Sem ég hata og elska í OTH og O.C.

í Sápur fyrir 19 árum
Ef þú ert að meina, að svo eftir kom Jake aftur, þá get ég sagt þér að lagið sem var þegar hann kom aftur, er með hljómsveit sem ég DÝrka eftir að hafa horft á þáttinn og náð í restina af lögunum þeirra…Jimmy Eat World, mæli með þeim 100%..

Re: Leiðarljósgrein

í Sápur fyrir 19 árum
Hefðir þurft að sjá þá leikkonu í action…vá hvað hún gat verið mögnuð…en hún var orðin þreytt á þessu, fann loop-hole í samningnum sínum, og hætti…:( Hefði viljað vita það áður en þeir dembdu bara nýrri á okkur…

Re: OTH í gærkvöldi !!

í Sápur fyrir 19 árum
Don't get me started…ok nr.1 Allt sambandið byrjaði afþví að hann ætlaði að reyna að ná sér niðri á Lucas. Hvernig hún gat svo fyrirgefið honum þegar hann missti það útúr sér í 1.16 skil ég ekki…þetta er stór ástæða. Svo einhvernvegin bara fara þau EKKI vel í mig..

Re: OTH í gærkvöldi !!

í Sápur fyrir 19 árum
Ahh…þetta þarna æ, ég elska þig, en við vorum of ung, ég vissi ekki hvað ég vildi…það var svo skemmtilegt atriði finnst ykkur ekki? Ég hlít að vera eina manneskjan á Huga sem ÞOLIR þau EKKI…þannig að mér finnst mjög gaman núna. Og þegar þau tóku niður hringana..*glott í anda Dan Scott*

Re: Upphafslagið í Cheers !

í Sápur fyrir 19 árum
Ég ætlaði að skrifa “Where evERYbody knows your name”…edit takka vantar…

Re: Upphafslagið í Cheers !

í Sápur fyrir 19 árum
“Where evrybody knows your name” myndi ég GISKA á…

Re: Alex í körfubolta! =]

í Sápur fyrir 19 árum
Líka í þessu broti sem var sýnt eftir það allt, þegar það var skipt á milli persóna, þá var það gefið enþá meira í skyn, með því bara að sýna hana. En hún er þá þriðja í röðinni, á eftir Nadine og Jennu…sem er aðeins of mikið…

Re: Breyta krónu í annan pening á netinu

í Hugi fyrir 19 árum
Takk fyrir þetta…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok