Þetta var nú meira grín… Hef ég fordóma? Mögulega, ég þori varla að dæma sjálfur. Aðallega þarf ég að keyra sjálfur miklu fleiri bíla til að mynda mér sjálfstæðari skoðun á þeim. Ætli mínir fordómar liggi ekki aðallega í því að dæma bíla sem eru ekki “skemmtilegir” eða “áhugaverðir” því sem næst úr leik? Það er virkilega til fólk sem finnst 115hö, sjálfskiptur BMW 318i E46 vera allt sem það getur óskað sér. Ég sé ekki tilgangin í BMW sem er ekki sportlegur og kraftmikill né heldur í ódýrari...