Ég tók eftir því að nokkrar fréttir af vefsíðu Smáís eru skyndileg horfnar þaðan út. Mér láðist sjálfum að afrita þær enda bjóst ég ekki við því að Smáís færi að fjarlægja þær í staðinn fyrir að standa fyrir máli sínu með rökum.

Gaman væri ef einhver hefur rekist á þessar fréttir og gæti linkað þeim hér.

Þetta á sérstaklega við um frétt varðandi Radiohead þar sem höfð voru í frammi stór orð um Netverja.

Vonandi að þessar greinar finnist hjá netverjum svo allir sjá allan sannleikan.

Kveðja