Ég sagði aldrei að ég ætti svona gítar, ég kann ekki einu sinni á gítar, þar sem ég er trommari. Það skiptir öllu máli að þú kunnir að stafa það sem þú ert að gagnrýna, þar sem að það er algert lágmark í því að vita hvað þú ert að reyna að gagnrýna. Ættir aftur á móti alveg að sleppa því að gagnrýna hluti sem þú veist ekkert um. Ég veit td. ekkert um þessa gítara, svo ég gagnrýni þá ekki.