Við erum að tala um bílgræjur, ég er sjálfur með frekar vandaða hátalara í bílnum mínum og sit gjarnan þegar ég kem heim þónokkuð góða stund og hlusta á tónlist. Hvort helduru að væri einfaldara, sé maður á höttunum eftir vinylhljóðinu góða að: A. Leita í kasettusafnið heima (sem á mínu heimili er frekar stórt og þarna er mikið af gamalli tónlist sem maður finnur ekki á hverju strái). B. Finna góðar plötur, kaupa þær, taka þær síðan upp af vinylspilara uppá tölvu, með tilheyrandi vinnu og...