Nú hef ég spilað þennan leik í þónokkurn tíma og hef horft á, patch eftir patch hvernig leikurinn hefur orið meira noob friendly.

Það var jú einu sinni þannig að fólk þurfti að gera eitthvað til þess að gera fengið epicin sem þeir gengu um með og hver karakter var einstakur en ekki voru nákvæmlega allir eins og allir í sama andskotans pvp gearinu eða tier knockoff “hey we putz new color !” dótinu.

Í TBC voru virði epic gears svívirt og epic gerð að hversdags hlutum og það var ekkert spes að fá epic lengur heldur gengu allir um með epic.

Ég veit að fólk sem spilar ekki mikið og er nokkuð casual með leikinn er ánægt með þetta, en það er ekkert spes við að fá eitt annað djöfullsins pvp epicið eða eitthvað gear sem er svo auðfengið að 10 ára systir mín myndi höndla að næla sér í það.

Við komu wotlk hafði ég heyrt að þessu yrði breytt aftur og fólk þyrfti að vinna fyrir epicunum sínum..
en nei, allt kom fyrir ekkert og fólk getur enn farmað og er að puga naxx..

/discuss