Jæja ætla að byrja með fyrstu keppnina hér og vitanlega verða verðlaun. Ég mun velja random úr nafnalista  sem ég mun setja upp þegar þátttakandi hefur uppfyllt reglurnar. Ég mun taka tillit til gæða greina, ef að þátttakandi skrifar góða grein fær hann nafn sitt 2x í nafnalistan. Athuga skal það að ég mun nota forrit til að velja random sigurvegara.

Reglur:
  1. Þátttakandi verður að gera 1 kork/grein.
  2. Þátttakandi verður að vera virkur hérna á /strategy.(Svara greinum/korkum/myndum).
  3. Þátttakandi verður að senda inn mynd af uppahálds hetjunni sinni með smá upplýsingum hversvegna hún er það.
  4. Þátttakandi commenti steam id hér að neðan.
Upplýsingar:
  • Það má nota efni úr öllum DOTA leikjum(Hon,lol,dota2 etc.)
  • Korkar - Verða að innihalda eitthvað að viti.
  • Greinar - Verða að fjalla um eitthverja hetju eða tengdu Dota(Má vera frá HON,LOL,Dota2). Til dæmis má gera grein um einhverja ákveðna hetju/r og hvaða setup er sniðugt að hafa og reynið að hafa greinina ítarlega.
  • Mynd - Þátttakandi sendi inn mynd og hafi"- Keppni" sem viðskeyti.
Verðlaun:


ATH: Ég mun byrja á að gefa einn beta key og ef vel gengur með þessa keppni mun ég hugsa með að gefa hinn líka. Keppni líkur þegar ég mun sjá meiri virkni hér og lágmark 10 keppendur, ég mun koma með tilkynningu um að keppninni muni ljúka þetta kvöld svo að þátttakendur sem eru að skrifa efni hafi tíma til að klára.