Ég var nú bara að sjá þetta núna fyrst DBJ dæmi hérna inná /humor Þetta hefur ekkert bara með það að gera að svona brandarar “særi fólk” bara overall hugsunarháttur sem menn eiga ekki að dreifa, ég las nú eitthvað af þessum “bröndurum” og ég er nú ekki endilega þessi viðkvæma týpa en mér fannst þetta ekkert fyndið, og þá er víst pointið farið útí veður og vind. Ef fólk hættir að koma inná /humor útaf því að það vatnar þessa dead baby jokes þá bara so be it. Persónulega finnst mér að þið...