Vá, þetta var geðveikur dagur. Þótt það vanti samt svona 30-50cm snjó ofaná til að gera þetta fullkomið, þá var þetta samt klikkað skemmtilegt.

Mætti þarna um 12 leytið, keypti mér árskort og brunaði svo í Kónginn, sem er fokking besta stólalyfta í heimi, sætin eru svo mjúk, lol :D

Allavena, svo datt vinur minn í Kóngsgilinu og er mjög hugsanlega viðbeinsbrotinn, kom sjúkrabíll og læti.

Samt var þetta fínn dagur, og ég held að það hafi samt verið svona 1/4 af öllu Íslandi þarna þegar mest var.

Ætla ekki allir á morgun líka? :-)
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið