Hefurðu heyrt Kill 'em all, Ride the Lightning, Master of Puppets, ..And Justice for All? Þetta eru algjör meistaraverk. Og jú.. næstu diskar voru ekkert svo góðir, en t.d Unforgiven og Nothing Else Matters eru með frægustu lögunum þeirra. Og mér finnst Load bara nokkuð góður. Og hvenær ætlar fólk svo að hætta að setja út á aðrar hljómsveitir og leyfa bara fólki að hlusta á það sem það vill hlusta á?