Slipknot Orðabók Fann þetta á netinu og vildi deila þessu með ykkur.

Maggott:
Joey hefur notað þetta orð yfir hljómsveitameðlimi Slipknot lengi. Aðdáendur Slipknot hafa svo tekið upp á þessu orði og kalla hvern annan maggots.

Sell-out:
Þegar hljómsveit skiptir um tónlistarstíl eins og að fara úr Power metal í Rapcore. Að MTV spili myndböndin þín og að hljómsveit sé vinsæl er EKKI sell-out.

Posers:
Fólk sem fær sér t.d. dredda, tatto, lokka og þannig til að vera “cool” eða falla í hópinn.

Bandwagonner:
Aðdáendur hljómsveita sem hætta að fíla þær þegar þær verða vinsælar.

Sheep:
Persóna sem myndar sér skoðanir út frá öðrum. T.d. apdáendur sem hata Fred Durst bara út af því að Slipknot hata Fred Durst. Fólk sem er á móti öllu sem aðrir segja er líka “sheep”

Organic Syndrome:
Þegar persóna hatar einhvern af engri ástæðu. Sid (0) Wilson DJ slipknot fær Organic Syndrome þegar súrefni fer inn í hauskúpuna hans. Þess vegna er hann með gasgrímu(ekki lengur samt).

Vona að þetta hafi skemmt ykkur og afsaka allar stafsetningavillur.
thank u! good night!