Ef maður er búinn að sjá Some Kind of Monster myndina, þá fer maður að pæla meira í disknum og allri vinnunni sem liggur á bakvið. Og svo fer maður að sjá að þessi diskur er ekkert svo lélegur.. en af því að þetta er ekki eins og Master, Lightning, Justice þá segja sumir að þetta sé bara drasl. Mér finnst það mjög gott að Metallica séu ekki alltaf með alveg eins tónlist, þá fær maður svo mikla fjölbreytni.