“Allt sem ég sé er svart, sé enga liti allt svo helvíti svart Vill einhver hleypa mér inn, hef fengið nóg. Hef engar tilfinningar, get ekki grátið ég get alls ekkert sagt reiðin hún kraumar í mér, hef fengið nóg. Já hvað hef ég gert, til að eiga þetta skilið? Já hvað hef ég gert, til að eiga þetta skilið? Segðu mér hvað ég eigi að gera. Ég finn svo til.. Lífið það búið er, hjarta mitt hefur verið brotið í tvennt. Nóttin hún faðmar mig, mig langar að deyja. Já hvað hef ég gert, til að eiga...