Mér finnst bara mjög gott hjá þeim að breyta um stefnu. Þeir eru bara það hugmyndaríkir að þeir geta spilað mörg öðruvísi lög :) Svo finnast mér plöturnar eftir Black Album ekkert verri. Load er helvíti góð plata t.d. Bleeding Me, King Nothing, Hero Of The Day, Until It Sleeps og fleiri góð lög þar. Nú ReLoad er fínn diskur líka, alveg hægt að hlusta á flest öll lögin þar. Svo er S&M bara snilld og Garage Inc. alls ekki slæmur. Nú.. þá er komið að St. Anger. Þessi diskur er mjög góður finnst...