Nei.. þeir læra ekki :) Vinkona mín varð meira en lítið fúl eina helgina þegar ég lét hana liggja (ætlaði að gera eins og þú ert að segja, láta hana læra af reynslunni) en næstu helgi var hún komin í sama sukkið. Og til þess að þurfa ekki að taka á mig ábyrgðina á henni og fleiri er bara betra að vera ekki á staðnum :)