Það er bara alls ekki “kúl” að hlusta á t.d. Metallica í dag. Það er reyndar “kúl” að fíla þá ekki. Og svo fílar hann Doors, Queen, Bítlana, Hendrix og fleiri eðal hljómsveitir. Ég á bróður sem er jafn gamall supermann, og ekki hlustar hann á neina af Gullaldarhljómsveitunum, né jafnaldrar hans.