Jú, einmitt. Afhverju heldurðu að ég hafi fallið í þessu prófi? :] Allavegana.. hérna er útskýring kennarans míns á mólum: #Einingin u, sem mælir atómmassa er mjög lítil, eða um 1,66 sinnum 10 í mínus tuttugastaogfjórða veldi #Talan mól hefur verið skilgreind til að telja efnismagn og 1 mól af atómum inniheldur 6,022 sinnum 10 í tuttugastaogþriðja veldi atóm.