Í fyrsta lagi þá er mjög hæpið að 10-12 ára krakkar séu kallaðir “hnakkar”. Og hver ert þú til að efast um hvað hann fílar og hvað ekki? Ef þú lest ekki hugsanir þá áttu engan rétt á því að segja að hann sé ekki að fíla þetta í alvörunni. Og þetta með að vera kallaður hnakki ef þú hlustar ekki á Maiden og Metallica, you've got it all wrong. Svo í lokin, þú segir að þér sé alveg sama um hvað hann hlusti á, samt þurftiru að koma með eitthvað röfl.. Smá þversögn í gangi kannski?