Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Leak
Leak Notandi frá fornöld 298 stig

Re: Effect í Sweet Child Of Mine

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Líttu á http://www.snakepit.org/equip.html Þar eru græjurnar hans Slash taldar upp. Mín uppskrift að góðum Slash tón er: Gibson Les Paul -> Marshall JCM800. Aðal magnari Slash er Marshall JCM800 2555 (var endurútgefinn sem Slash model). Byrjað var að framleiða þennan magnara 1987 sama ár og Appetite for Destruction kom út þannig að ég veit ekki hvort hann notaði hann á þeirri plötu. Á gamalli tónleikaupptöku var hann með tvær stæður sem mér sýndust vera JCM800 2203 og 2210 (eða 2204 og 2205...

Re: Slash

í Hljóðfæri fyrir 21 árum
Skoðaðu http://www.snakepit.org/equip.html.

Re: Vantar kannski lampamagnara

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Marshall 1962 ‘Bluesbreaker’ er kannski of stór (30w og 2x12") en hreini tónninn úr honum er frábær en það er ekkert reverb. Svo eru auðvitað Fender magnarar eins og Twin Reverb (kannski of stór). Leak

Re: Gerðu þína eigin effecta

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Gleymdi teikningunni. Ég leitaði að ‘crybaby schematic’ og það fyrsta sem kom upp var: http://www.angelfire.com/bc2/electronics/schems /cryschm.html Þessi breska síða selur einhverja íhluti í wah-pedala: http://www.wah-wah.co.uk/ Leak

Re: Gerðu þína eigin effecta

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Grjetar: Það sem þú færð ekki í Íhlutum eða Miðbæjarradiói geturðu til dæmis pantað hjá New Sensor Corporation (þetta er fyrsti staðurinn sem mér datt í hug að kanna). Farðu inn á www.sovtek.com New Sensor Catalog Dunlop Replacement Parts Þar finnurðu eitthvað í Crybaby. Leak

Re: Vantar aðstoð

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég veit að Hljóðvirkinn hefur vit á mögnurum og svo hef ég heyrt um einhverja náunga sem ég held að kalli sig Eggert og Kelly og eru á Hverfisgötunni. Ef þetta er lampamagnari þá ættirðu að láta einhvern sem hefur vit á slíku gera þetta. Lampamagnarar hafa yfirleitt stóra þétta sem geta verið með hættulega spennu (t.d. 500V!) jafnvel þó slökkt sé á magnaranum og hann sé ekki í sambandi. Ekki grufla í þessu sjálfur nema búið sé að afhlaða þéttana. Þéttarnir eru afhlaðnir í gegnum viðnám og...

Re: Gerðu þína eigin effecta

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Já, það er hægt að búa til wah wah effekt. Ef við tökum CryBaby sem dæmi þá er rásin frekar einföld og erfiðasti hlutinn væri líklega að smíða kassann sem þyrfti að vera með hreyfanlegu fótstigi sem snýr stilliviðnáminu. Það gæti líka verið erfitt að fá 500mH spólu sem notuð er í þessa rás. Ég hef ekki fengið slíka spólu í Íhlutaverslunum í Reykjavík en það er hægt að panta hana frá útlöndum. Leak

Re: Gerðu þína eigin effecta

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Gusst: Þú getur fengið næstum allt í Miðbæjarradíói og Íhlutum. Ég keypti kassa úr þykku áli sem þolir allt. Það er örugglega hægt að fá þetta einhversstaðar annarstaðar líka. Leak

Re: Gerðu þína eigin effecta

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Já, það er gaman að búa til eigin effekta. Ég á þrjá pedala sem ég smíðaði eftir teikningum af http://www.geofex.com/ og http://www.generalguitargadgets.com/ Þetta eru Ibanez Tube Screamer, Boss Super Overdrive og Marshall Guv'nor. Flesta íhlutina keypti ég í Íhlutum og Miðbæjarradíói. Fyrst einhver minntist á videotæki þá innhalda allir þessir þessir pedalarnir nokkra íhluti úr gamla fjölskyldu-videotækinu. Ein ástæða fyrir því er m.a. að stundum gleymdi ég kannski að kaupa einn eða tvo...

Re: Hljoðfæraverslanir

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Fender keypti Jackson nýlega þannig að það gæti verið að Hljóðfærahúsið fari að selja þá?

Re: Vantar Marshall JCM 800 2205

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það er einn á ebay núna.

Re: Gítarmagnarar?

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Symphonyx: Ég er mikill Marshall áhugamaður. Hvar fékkstu Bluesbreakerinn og hvað borgaðirðu fyrir hann? Hvernig lampar eru í honum, KT66 eða 6L6? Er tremolo í honum? Leak

Re: Gítarmagnarar?

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Eignadist nylega Marshall JMP 2203 Master Volume argerd 1981. Atti fyrir Marshall “Bluesbreaker” 1962 argerd 2000. Thetta eru ekki fjölhaefir magnarar en thad sem their gera, gera their mjög, mjög vel. JMP magnarinn er framleiddur sama ar og Marshall skipti yfir i JCM800 linuna. Thessi magnari er 99% eins og JCM800 2203 (Kerry King, Zakk Wylde ofl. ofl.). Sidar var aflgjafinn i magnaranum einfaldadur og ad margra mati var tonninn ekki jafn godur eftir thad. Tonninn er klassiskur rokk tonn...

Re: hvernig gítar ætti ég mér að fá???

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég á fimmtán ára gamlan japanskan Fender Stratocaster og hann er ekkert síðri en margir af þeim amerísku. Mér skilst að það sé hætt ad flytja japanska Fendera inn til vesturlanda. Reyndu að finna notaðan gítar, það er hagkvæmara.

Re: Gítarhetjusólóar....

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Uberman: Já bassinn í Dazed and Confused er eftirminnilegur.

Re: '57 Reissue Stratocaster til sölu

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Nei hann er ekki japanskur.

Re: '57 Reissue Stratocaster til sölu

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það er rétt að hafa það með að síðast þegar ég vissi kostaði þessi gítar um 160.000 kr. í Hljóðfærahúsinu. Ég er tilbúinn að láta hann fyrir tæpar 100.000 kr. Leak

Re: Áttu ónýtan lampamagnara?

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Til ad utskyra thetta tha aetla eg ad smida mer magnara, Marshall 2204 med kannski einhverjum breytingum. Tho ad magnarinn se onytur tha er alltaf haegt ad nota eitthvad, a.m.k. kassann, rofa, tengi, rafvökvathettana en thetta fer eftir thvi hverrar gerdar magnarinn er. Flest annad hef eg hugsad mer ad kaupa sjalfur og smida thetta upp a gamla matann (point-to-point wiring). Afsakid stafsetninguna Leak

Re: ATH. Mikilvæg könnun

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Kassagitar: D'aquisto (.012 Brass eda Bronze Masters) ur Tonastodinni. Endast mjög vel og hljoma vel. Rafmagnsgitar: GHS (.010/.011) ur Hljodfaerahusinu. Byrjadi ad nota tha vegna thess ad their voru odyrir (a.m.k. fyrir nokkrum arum) en alveg jafn godir og adrir strengir.

Re: Metnaður við tónlist og flutning?

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hann er kannski ekki lengur “ungur og efnilegur” og fellur kannski ekki heldur skilgreininguna á “super dude” en er þvílíkur snillingur að ég verð að minnast á hann: Guðmundur Pétursson. Einnig langar mig að minnast á Marty Friedman sem gekk til liðs við Megadeth 1990 og er nýlega hættur. Hlustið á sólóin á “Rust in Peace” og “Countdown to Extinction”. Hrein snilld! Kirk Hammett kemst ekki með tærnar þar sem þessi maður hefur hælana! Leak

Re: Hva!! enginn overdrive!!!

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Tannbursti: Ju, thetta er alveg rett hja ther, bjögun = “distortion”. Gitarleikarar skilgreina oft “overdrive” sem mildari og mykri bjögun, og “distortion” sem meiri og hardari bjögun. Fra taeknilegu sjonarhorni maetti segja ad “overdrive” leidi af ser “distortion” (bjögun). Tha a eg vid ad overdrive se ad setja inn of sterkt merki sem klippist og thar med faest “distortion” (yfirsveiflur sem voru ekki i innmerkinu, bjögun). Ef einhver spyr sig hvad klipping se tha er thad thegar merki rekst...

Re: Hva!! enginn overdrive!!!

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Overdrive (bjögun) geturdu fengid med thvi ad yfirkeyra hluta af magnaranum. Thad er venjulega ekki flokkad sem effekt. Lampabjögunin er best.

Re: Hvar getur maður pantað sér háls?

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Halsinn geturdu fengid a hja Warmoth en thu getur lika profad ad tala vid gitarsmid. Fyrir nokkrum manudum var til notadur hals (Charvel ef eg man rett) hja gitarsmid i Reykjavik. Eg man ekki nakvaemlega stadsetninguna a verkstaedinu en thad var rett vid Laugaveginn ad ofanverdu nalaegt Baronssstig og thad var merking a hurdinni og gitarar i glugganum. Svo geturdu lika profad gaurana a Hverfisgötunni. Eg hef ekki komid inn til theirra en mer skilst ad their seu gitarsmidir. Gangi ther vel, Leak

Re: Hvernig er þín gítar/bassa

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jesper: Fenderinn er tveggja ara en saralitid notadur og litur ut eins og nyr. Seinast thegar eg vissi kostadi thessi tegund um 160.000 i Hljodfaerahusinu. Liturinn er “two tone sunburst”. Allt er upprunalegt nema ad eg setti 5-stödu pickupa rofa (eins og er a öllum stratocasterum i dag) i stad 3-stodu rofans sem var notadur fyrstu arin. Nyji rofinn fylgdi med sem aukahlutur og thann gamla geymi eg nuna i töskunni. Verdhugmynd: 100.000 kr. Leak

Re: Hvernig er þín gítar/bassa

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Gitar: Gibson Les Paul Classic ‘91 Fender Strat ’57 Reissue ‘00 (til sölu!) Fender Strat Japan ’86 Effektar Heimasmidadur overdrive pedali (TS-9 clone) Boss Digital Reverb Magnari: Marshall Bluesbreake
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok