Ég hef tekið eftir því að stór hluti þeirra sem taka þátt í könnununi hér að neðan segjast ekki nota neina effecta, ég hélt maður þyrfti allavega smá overdrive, þó ekki væri nema bara til að taka Wild Thing.., Gaman væri ef menn myndu pikka hér inn hvað þeir eru að spila mest, með hverjum, í hvaða bandi og svoleiðis.,.,

góðar stundi