Eg vil bara segja fra minni reynslu þa eru alltof faar goðar hljoðfæraverslanir her a islandi. ÞAð eru samt nokkrar eins og Rin, Hljoðfærahusið og fleiri en mer finst vanta fleiri goðar. Svo herna Gitarinn. Hver verslar þar? Su buð er nu löngu kominn með slæmt orðspor a sig fyrir að “Fikta” i hljoðfærunum. Eg hef engar areiðanlegar heimildir um það en þetta hefur mer verið sagt. Personulega þa keypti eg mer gitar þar og hann var oþægilegur og bilaði oft. Svo vantar goðar hljoðfæraverslanir ut a land. eg var a blönduosi og mig vantaði strengi og þa þurfti að panta strengi fra RVK fyrir mig. þeir komu ekki fyrr en eftir 5 daga. Hræðilegt. Eg er svona að reyna að koma upp sma umræðum um Hljoðfæraverslanir og gaman væri að heyra hvað þið segðuð um þetta mal. og kanski hvar þið keyptuð ykkar hljoðfæri.

E.S þetta er mitt alit a þessu mali.