Flott grein! Fólk á það til að segja að ég sé alltof hreinskilin. Mér finnst það hálfpirrandi því oftast á það ekki rétt á sér. Dæmi: Ég og vinkona mín fórum í búð og hún sá peysu sem að mér fannst virkilega ljót og hún spyr: “Finnst þér þetta ekki geðveik peysa?” og býst við því að ég svari með jái. En ég svaraði: “Nei, mér finnst hún eiginlega ekkert flott.” Þá varð hún sár og sagði að ég væri alltof hreinskilin. Þetta fór virkilega í taugarnar á mér. Annað dæmi: Ég er í skólanum og...