Mér finnst svona leikarar eins og Johnny Depp frábærir… geta einhvernveginn ekki leikið venjulega manneskju, karakterarnir hans eru alltaf akkúrat nógu mikið ýktir og það gerir myndirnar ótrúlega aðlaðandi. Og já, ég er sammála þér með Jack Black, hann er algjör snillingur =)