Ég fæ 350 kr á tímann, passa níu tíma á dag, alla virka daga… ef ég er að passa um helgar eða eftir klukkan sex þá fæ ég 500 kr. Er að vonast til að fá hækkun upp í 400 á tímann =) Búin að spurja þau… En mér finnst 400 allt í lagi ef maður er að passa einn krakka. Ef það eru tveir eða þrír, jafnvel fleiri, á maður náttúrulega að fá meira.