þetta er alls ekki illa meint, en, ég trúi á sjálfsmenntun! :) að fara og borga morðfjár til að læra einhverjar gay nótur og tónfræði, er bara bull, og mér finnst maður ekki hafa neina þörf á því… ég er gítarleikari og ég get alveg spilað það sem ég vill, ég hef aldrei lært neitt, heldur farið á netið og reddað mér, og núna er ég að verða nokk góður, en hef í staðinn sparað mér mikla peninga og sloppið við einhverja hundleiðinlega tónlistartíma :)