Einu sinni var Gamall kall sem átti kærustu á elliheimilinu.
Og hvert kvöld þegar að Freiser var í sjónvarpinu sátu þau og horfðu á Freiser og hún hélt utanum tippið á honum, og svona gekk þettalengi þangað til einn dag var hún of sein á staðinn og þegar að hún kom á þangað sá hún að karlinn var kominn með aðra kellingu uppá arminn sem að hélt utan um tippið á honum og aumingja gamla konan spurði með grátstafinn í hverkunum “hvað hefur hún það sem ég hef ekki”.
Þá svaraði hann, “Parkinson”.