Hmm, ég hélt að óendanlegt væri meira eins og mengi sem ekki væri búið eða yfirhöfuð mögulegt „að loka“, myndrænt (eins frumstætt og það hljómar) ímynda mér hugtakið óendanlegt þannig, sem skrítið mengi; eða bara markgildi eins og annar notandi er löngu búinn að benda á. Það hlýtur auðvitað að vera mögulegt „að loka“, því annars myndu t.a.m. þversagnir Zenons eiga við heiminn (eða stærðfræði yfir höfuð ekki eiga við heiminn), en bara einhversstaðar á einhverju plani sem maðurinn ræður ekki...