Einhverjir eiga í þeim vanda að geta ekki spilað leikinn sökul lélegs pixel shader á skjákorti viðkomandi.
Sjálfur lenti ég í þessum hvimleiða vanda og var að missa vitið.
Svo fattaði ég að hægt er að plata leikinn með því að láta hann halda að pixel shader 1.1 sé á viðkomandi vél. Þetta er gert með forriti sem finna má hér
http://www.3dfxzone.it/dir/tools/3d%5Fanalyze/
Mæli einungis með því að spila campaign hlutann á þennan hátt, hann er að vísu svoldið slov en það sleppur.
Ágætis lausn fyrir menn með léleg skjákort og tómt veski.
Maður er bara hræddur við svona kvikindi!