Sko allir sentinellarnir eru tengdir við aðaltölvuna og þar að leiðandi eitthvað tengdir Matrixinu. Tengsl Neo við Matrixið gerði honum kannksi kleyft að hakka sig í gegnum allt kerfið og í stjórnkerfi sentinelsins þráðlaust. Það sem gerist í Matrixinu hefur áhrif á líkama þeirra sem eru tengdir við það eins og sést hefur oft áður, þess vegna hefur Smith getað brotist inn í heila mannsins og breytt honum eitthvað, í gegnum Matrixið.