Málið er að kennarar eru svo miklu meira en einhverjir gaurar sem halda námskeið, þeir sjá um stóran part uppeldisins og taka ábyrgð á dýrmætustu eignum fólks 4-8 tíma á dag og bera þar að auki ábyrgð á því að kenna krökkunum grunninn, og ef þú heldur að það sé eitthvað einfalt að kenna ungum krökkum flókna hluti ertu á alvarlegum villigötum. Flugmenn fara í ókeypis utanlandsferðir og fá ókeypis hótelgistingar og hver flugferð er að taka á loft, setja sjálfstýringu, lesa moggan eða taka því...