Já auminginn. Bara frægur í evrópu. Þá hlýtur hann að vera hafinn yfir okkur hin. Málið með styrktartónleikum er að tónlistarmenn gera þetta, að koma fram án þess að fá borgað fyrir það og styrkja þannig málefni, ekki með peningum heldur með tónlist. Það finnst mér göfugt en að taka pening fyrir það er bara rugl, asnaskapur og ókeypis vinsældir. Gott framtak að draga þetta fram í dagsljósið.