Ég mæli ekki með loftlínu. Allavega er ég með hana, skráður á 1mbit og hef ALDREI fengið fullan hraða frá því að ég byrjaði með hana seinastliðinn maí. Það stendur ekkert á samningnum né auglýst að þú ert að deila cellunni sem þú tengist á með öðrum gaurum sem þýðir að hraðinn þinn gæti lækkað séu þeir að downloada mikið eða uploada. Þeir segja heldur ekki að hraðinn sem þú skráir þig á er SAMTALS hraði, þú getur ekki downloadað á fullum hraða á sama tíma og þú uploadar á fullum hraða,...