Mörg fyrirtæki úti hafa skipt úr ASP í PHP, en fyrirtæki hér á landi virðast frekar vilja skipta úr PHP í ASP. Hvað er málið?

Gæti það verið að það hafi verið fullt af fyrirtækjum með lélega php forritara, séð að einhvert fyrirtæki var með asp og skilaði góðum síðum (sem var bara vegna góðra starfsmanna) og ákvað að skipta yfir og kenna lélegu gaurunum asp => síðurnar halda áfram að vera lélegar…

allavega hér eru góðar ástæður sem einhver gaur gaf upp, af hverju fyrirtækið hans ákvað að skipta yfir í PHP:
http://php.weblogs.com/php_vs_asp

ég þori að veðja að ég fái einhver reið og leiðinleg viðbrögð við þessu…<br><br><font color=“green”>kveðja</font>
-
<a href="http://arnor.is-a-geek.com/">Arnór Heiðar Sigurðsson</a
________________________________