Hvernig væri það að fá áhugamál um atvinnu.
Þar getur fólk bæði kvartað um vinnunna sína þ.a.s hvernig það er brotið á því og hvernig það er lagt í einelti á vinnustað.Ég er sjálfur búin að lenda í svoleiðis veseni og það er mjög leiðinlegt að hafa engann til þess að tala um það við.
Eina fólkið sem maður getur leitað til er trúnaðamaður og þeir eru oft að hugsa um velferð fyrirtækis en starfsmann.
Ég get verið stjórnandi af því áhugamali ef enginn annar vill sinna því.
Einnig er hægt að hjálpa þeim sem eiga sárt um að binda og hafa enga vinnu og geta því sagt frá þegar við mundum heyra um einhverja lausa vinnu.
Ég persónulega finnst þetta ekki vitlaus hugmynd sem ég er búin að vera melta rosalega mikið.<br><br>KV
Neggi
KV