Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvaða serverum er spilað á

í Battlefield fyrir 19 árum, 6 mánuðum
All-Seeing Eye er náttúrlega algert must í viðbót við ráðleggingar Rommels.

Re: Edit takki

í Hugi fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Mér finnst sárlega vanta svona edit takka það kemur fyrir að ég sé meinlegar stafsetningar villur í texta sem ég hef skrifað og mér finnst sárt að geta ekki lagað það. Ég sé ekki vandamálið við það að fólk breyti því sem það hefur skrifað sérstaklega ef það hefur skrifað eithvað asnalegt eða haft rangt fyrir sér. Flest spjallsvæði á netinu bjóða uppá að lagfæra skrifaðan texta og þá stendur yfirleitt fyrir neðan hversu oft notandinn hefur breytt textanum.

Re: Stjórnendur íslands í dag!

í Deiglan fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég er alveg sammála það er ótrúlegt hvað þeim gengur oft illa að leyfa fólki að svara spurningunum sem þau eru að spyrja. Þau gjamma alltaf framí þannig að úr verður óáheyrilegt skvaldur. Jóhanna minnir mig einna helst á geðstirðan Chihuahua hund sem gjammar og geltir skjálfandi á beinunum. Mér finns Þórhallur ögn skárri en ekki mikið. Ég á ekkert eftir að sakna Jóhönnu þegar hún hættir. Bjarti punkturinn í þessu er þó að ég hef val um að skipta um stöð og horfa á eithvað annað og nýti mér...

Re: Yfirgangur "sumra" kattaeigenda

í Kettir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þetta er alveg rétt hjá þér það er nákvæmlega engin sanngirni í þessu !!

Re: Vent/TS/heyrnartól

í Battlefield fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég var í vandræðum með að heyra í ventinu og aðrið voru í vandræðum með að heyra í mér. Ég leysti þetta með því að: 1. Lækka hljóðið í leiknum 2. Fara í setup í ventinu og hækka upp í 10 á inbound stikunni. Ég hækkaði líka outbound og eftir það hætti ég að heyra kvartanir um að það heyrðist illa í mér .

Re: Frekar heimskulegt

í Battlefield fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Rofl óborganlegt, mjög skemmtileg mistök hjá þér. Kanski er simnet serverinn bara bak við skáp hjá Dabba hver veit. En skjalfti21 er bilaður og því alveg vonlaust að þú finnir hann fyrr en það er búið að laga hann og koma upp aftur : )

Re: Frekar heimskulegt

í Battlefield fyrir 19 árum, 6 mánuðum
FatJoe þetta er náttúrlega bara TÆR SNILLD. Ég er búin að emja úr hlátri hérna. Ég þurfti að stoppa í smástund til að skammast mín eftir kaflann um tjöruna og fjaðrirna en jafnaði mig fljótt á því. Þetta hlýtur að vera gulltryggð leið við að finna Hann…. Gangi þér vel í þessari mision Dvalinn.

Re: BF spilarar Íslands.

í Battlefield fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Mig langar að grípa tækifærið og þakka 89th fyrir þennan stórfína server sem er frábær tilbreyting frá simnet servernum. Allmennt eru 89th menn sanngjarnir í boðum og bönnum og seinþreyttir til leiðinda. Það mætti gera reglur serversins aðgengilegar einhverstaðar því þó þær virðist sjálfsagðar þá eru greinilega ekki allir sem átta sig á þeim. [Smile]Kitty B

Re: Coral Sea & Battle Of Britain

í Battlefield fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Já takk Battle of Britan og Coral sea eru frábær möpp endilega fá þau aftur. Þeirra er sárt saknað af Smile meðlimum. Midway og Guadal canal þætti mér gaman að sjá aftur. En plís ekki Invasion of the Philliphines það er eithvert leiðinlegasta mapp ever ásamt Liberation of Caen. Einnig mætti nú alveg íhuga að taka Kursk úr rotation endalaust spawncamp þar. Kitty B

Re: Strákar....

í Battlefield fyrir 19 árum, 7 mánuðum
FatJoe ég held ég þurfi ekki að taka það fram að ég elska þig elsku hjartans uppáhalds hetjan mín ;-) Jólinn þú ert náttúrlega krútt dauðanns og færð stórt knús frá mér líka. Kveðja Kitty B

Re: Strákar....

í Battlefield fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Mér var nú næstum farið að sárna þegar ég sá innleggið hennar Max og svarið við því. ; )

Re: [Smile]

í Battlefield fyrir 19 árum, 7 mánuðum
He he he já þetta er spurning um að hann sé heiðursfélagi er það ekki he he Eru inntöku skilyrðin ekki að muna eftir svarthvítu sjónvarpi, sjónvarpslausum fimmtudögum og hafa gaman af lífinu og tilverunni og síðast en ekki síst að taka sjálfan sig ekki of alvarlega. Hmm eða eithvað þannig ; ) Annars tók ég eftir annari umsókn þarna frá Zeus við þurfum nú að svara honum líka : ) Bestu kveðjur [Smile] Kitty B

Re: [Smile]

í Battlefield fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Mikið rosaleg ofboðslega líst mér vel á þetta allt saman :-) og Jólinn þú er ábyggilega mikið meira en velkominn í hópinn : ) Annars er ég nú ekki einráð um þetta mál ég er ekki nema 1/5 af þessu fína klani okkar ; ) svo hin verða endilega að tjá sig um málið. Bestu kveðjur [Smile] Kitty B

Re: Óvitar með Admin réttindi ??!!!!!!!

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
He he Alveg öfugt vandamál á Easy servernum í gær mönnum var kikkað hægri vinstri fyrir team kill. Við vorum að spila Battleaxe á Easy servernum í gærkvöldi. Öllum var kickað umsvifalaust fyrir 1 tk. Gamlir og reyndir spilarar voru að lenda í að tk óvart og viti menn þeim var kikkað umsvifalaust fyrir. Mér fundust þeir dálið ofvirkir í að kicka í gær slapp að vísu við kick sjálf :-) Greinilega ýmist of eða van þarna he he he.

Re: WTF, simnet er horfið úr ALL-SEEING EYE

í Battlefield fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Simnet hverfur alltaf þegar Skjalfti er í nánd. Ég spilaði í staðinn á Vorex.is & 89th servernum í gær og get bara mælt með því eftir það. Flottur server, map rotationið var að vísu frekar bágborið en mér skilst að því verði kippt í lag. Hver þarf simnet þegar við höfum 89th !!!!! Good job guys !!!

Re: Steini fær æxli. Smásaga eftir Stona Woo

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Mikið ofboðslega hefur hann verið góður penni drengurinn, hefur haft frásagnargáfuna í góðu lagi. Alvöru grátbrosleg saga. Eftir að hafa lesið þetta langar mann að lesa meira eftir hann !! Ég sendi fjölskyldu hans mínar dýpstu samúðarkveðjur.

Re: Tango hundurinn sem vinur minn var að fá

í Hundar fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Afhverju má ekki fara út með hunda fyrir eins árs aldurinn ??????

Re: Tengi vandræði

í Battlefield fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Prófaðu þessa IP tölu 194.105.226.121 það er ný Ip á simnetservernum. Kveðja Kitty

Re: FlugFimleikar (Myndband)

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Gargandi snilld. ;-) Kitty B

Re: Smá heilræði varðandi

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Frábært að fá þetta loksins á hreint hvernig á að standa að því að kjósa. Það hefur verið frekar svekkjandi að vilja gjarnan skipta um mapp eða kicka einhverjum en geta það ekki vegna þess að maður kann ekki að kjósa þegar tækifærið kemur. Jollinn hafðu bestu þakkir fyrir. Kitty B

Re: Hvenær byrja kettlingar að borða kattamat

í Kettir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Takk fyrir hjálpina prófaði að gefa þeim smá þeir voru nú ekkert sérstaklega hrifnir en smökkuðu aðeins. Mamma þeirra kom aftur á móti og hakkaði í sig matinn frá þeim. :-)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok