Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

KITT
KITT Notandi frá fornöld Karlmaður
1.656 stig

Skoda Octavia RS (2 álit)

í Bílar fyrir 23 árum
Hekla er komin með verð á Skoda Octavia RS sem er búinn 1800 cm3 túrbóvél sem skilar 180 hö @ 5500 rpm og er að sögn 7.9 sek að ná 100 km hraða. Ásett verð er 2.200.000 sem menn geta svo deilt um hvort er hagstætt eða ekki en Skodi hefur ekki verið sterkur í endursölu hérlendis og fallið frekar fljótt í verði. Skoda Octavia RS verður frumsýndur á Sportílasýningunni í maí nk.

Subaru XT (11 álit)

í Bílar fyrir 23 árum
Subaru XT var fyrst settur á markað í febrúar 1985 í USA en í júní sama ári í Japan. Í Japan var hann seldur undir nafninu Subaru Alcyone en Alcyone er nafn á mjög skærri stjörnu í stjörnuklasa sem heitir Subaru á japönsku en Subaru merkið er einmitt samsett úr 6 stjörnum. Subaru Alcyone var hinsvegar seldur á öllum öðrum mörkuðum undir nafninu Subaru XT. Aðalsmerki XT var straumlínulöguð hönnun á yfirbyggingu og átti bíllinn að minna á fuglategundirnar hauk eða örn í útliti. Straumlínulögðu...

Chevrolet Corvette Z06 (13 álit)

í Bílar fyrir 23 árum
Eins og áður hefur komið fram er Chevrolet Corvette Z06 hluti af 5. kynslóð Corvettu sem var kynnt til sögunnar árið 1997. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Z06 nafnið kemur á Corvettu en Z06 útgáfa var boðin sem aukapakki eða factory option á 1963 árgerðinni af Sting Ray. Einungis 199 svoleiðis útgáfur voru seldar og var ástæðan einkum sú að pakkinn hækkaði verðið á bílnum um 58% en grunntýpan kostaði 4257 dollara. Með hönnun á Z06 var ekki einblínt jafn stíft á notkun á kappakstursbraut eins...

Veðmál (6 álit)

í Bílar fyrir 23 árum
Bretar eru þekktir fyrir að veðja á úrslit í öllum mögulegum og ómögulegum íþróttum. Rallakstur er þar engin undantekning og hér eru þær tölur sem eru í boði þessa dagana tengdar WRC keppninni í ralli. Hvaða ökumaður verður heimsmeistari á þessu ári ? Tommi Makinen 14:5 Carloz Sainz 4:1 Richard Burns 5:1 Didier Auriol 7:1 Harri Rovanpera 9:1 Francis Delecour 9:1 Marcus Gronholm 11:1 Hvaða bílaframleiðandi verður heimsmeistari á þessu ári ? Mitsubishi 9:5 Ford 7:2 Peugeot 4:1 Hver vinnur...

Chrysler PT Cruiser Convertible (7 álit)

í Bílar fyrir 23 árum
Einn af bílunum sem vakti hve mesta athygli á Alþjóða Bílasýningunni í New York (New York International Auto Show) sem er haldin núna í aprílmánuði var blæjuútgáfa af Chrysler PT Cruiser sem nefnist hinu frumlega nafni Chrysler PT Cruiser Convertible. En fyrst smá preview um PT Cruiser. Bíllinn er byggður á Neon undirvagni og var hannaður með hliðsjón af svokölluðu “New Beetle/Focus” concepti sem þykir mjög nýmóðins í USA þessa dagana og er einshvers konar back to the future dæmi. Bíllinn er...

Lancia Thesis (2 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ítalski bílaframleiðandinn Lancia frumsýndi nýjustu afurð sína á bílasýningunn í Genf ef ég man rétt í byrjun febrúar sl. og kallast nýji bíllinn Lancia Thesis. Þessi bíll á að keppa við S-línu Mercedes og 7-línu BMW og er að hluta til byggður á Lancia Dialogos . Bíllinn þykir hafa bæði nútímalegt og klassískt yfirbragð og inniheldur innréttingin ma við, leður og ál í bland við nýjustu græjur. Framendi bílsins þykir sérstakur en hann skartar stóru og áberandi grilli og tígullaga framljósum....

Hvort dagblaðið er með betra bílablað? (0 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði

Ertu sátt/-ur við lögreglumyndavélar á gatnamótum? (0 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði

Meira rall (10 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ætla að taka saman smá statistic um 3 bestu ökumenn í WRC rallinu í dag að mínu mati og ætli maður verið ekki að hafa núverandi heimsmeistara með þannig að þeir verða allt í allt 4. Ökumennirnir eru þeir Richard Burns,Colin McRae, Tommy Makinen og Marcus Gronholm. Hérna höfum við því 2 fyrrverandi heimsmeistara, 1 núverandi og svo 1 væntanlegan. Richard Burns Fæddur 17.01.1971 og er frá Bretlandi. Burns hóf rallakstur árið 1988 en keppti í fyrsta skiptið í WRC árið 1990 og var þá á Peugeot....

Smá sögukennsla í WRC (5 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Í tilefni af umræðu á bílakorkinum um “Stöðuna í WRC” finnst mér nú ekki úr vegi að koma með smá sögukennslu í WRC. Fyrst er það spurningin um hvaða bílaframleiðandi hefur verið sigursælastur sl 10 á og þá horfi ég á tímabilið frá 1990 til 2000. Einfaldasta leiðin til að skera úr um það er að mínu mati að telja heimsmeistara titlana sem hver bílaframleiðandi hefur halaði inn á þessu tímabili. Þá kemur eftirfarandi í ljós. Subaru, Lancia og Toyota hafa unnið 3 titla hver en Peugeot og...

Video (0 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Fyrir áhugamenn um Sunny GTi-R, Skyline og Lancer EVO vil ég benda á ansi skemmtilega videosíðu. Urlið er: http://www.gti-r.org/main/vids/gtir.htm http://www.gti-r.org/main/vids/other.htm

XENON ljósaperur (11 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hefur einhver prófað XENON ljósaperurnar sem 12Volt og Aukaraf hafa verið að selja og passa í venjuleg bílljós. Og veit einhver hvort þessar perur endast verr heldur en venjulegar perur?

Mogginn (13 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Bendi bílaáhugamönnum á að lesa umfjöllun um Subaru WRX í Sunnudagsblaði Moggans núna um helgina. Þar er fjallað um þennan frábæra bíl undir fyrirsögninni “Úlfur í sauðagæru”. Fannst furðulegt að lesa að Subaru ætli að bjóða uppá 280 hö útgáfu á næsta ári sem “hugsanlega” verði kölluð STi.

Litla Bílasalan (3 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Litla Bílasalan var að opna nýja heimasíðu sem er mun betri og flottari en gamla Flashsíðan þeirra. Og að sjálfsögðu eru þeir með Subaru Impreza Turbo á forsíðunnil. Nema hvað!

Nýr bíll frá Subaru (16 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég veit ekki alveg hvort taka á eftirfarandi fréttum sem tilraun til apríl gabbs en um sl helgi fór að bera á orðrómi um að verið væri að hanna nýjan Subaru Coupe og er ég amk 2x búinn að fá senda lýsingu á þessum bíl í tölvupósti. Samkvæmt þessum fréttum er Subaru að klára að hanna nýjan Subaru Coupe og á hann að fá nafnið Pulsar. Þessi bíll byggir að grunni til á Impreza undirvagni, margfrægu Subaru 4WD og 2000 cm3 vél en dýrasta útgáfan á að koma með 3000 cm3 twin turbo vél sem er sama...

Bílar og steríótýpur (5 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Sniðug grein á strik.is sem fjallar um þróun á rúnt- og sportbílamenningu Íslendinga undanfarin ár. Athyglisverð lesning fyrir bílaáhugamenn. Samkvæmt henni ætti ég að ganga í hvítum bol og gallabuxum óháð veðurfari og keyra á Impreza Turbo miða við bílaeign mína undanfarin ári. Slóðin er: http://www.strik.is/lifsstill/bilar/efni.ehtm?id=77&cat=pistla

Enginn friður (8 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Raunvísindastofnun Háskóla Íslands hefur ásamt lögreglunni í Reykjavík verið að prófa hraðamyndavélar sem komið verður fyrir á gatnamótum víða um borgina. ,,Það er komið á þröskuldinn að við tökum þessar vélar í notkun. Nú er verið að safna gögnum um áreiðanleika vélanna,“ sagði Sveinn Erlendsson, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar í Reykjavík. ,,Við erum að reyna að slá á það að menn séu að gefa í yfir gatnamót.” Raunvísindastofnunin er enn að gera samanburðarprófanir á...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok