Alla leið upp á topp segir maður reyndar en það skiptir ekki! =D Mig dreymdi einu sinni alltaf að ég væri að labba niður einhverjar tröppur, ekki stiga bara svona tröppur 15 eða e-ð margar, og síðan allt í einu dett ég bara geðveikt langt niður bara eitthvert hyldýpi, ekki niður tröppurnar heldur sígur trappan sem ég er að fara að stíga á beint niður og ég dett niður, en svo vakna ég áður en ég lendi :/ geggjað creepy… hvað ætli það þýði?