Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Icaruz
Icaruz Notandi síðan fyrir 19 árum, 2 mánuðum 486 stig
Stoltur meðlimur Team-ADAM

Innrásin í Pólland (51 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þetta er ritgerð sem ég átti að gera fyrir skólann, datt í hug að skella henni hingað inn. Nasista-hópurinn, undir stjórn Adolfs Hitlers, komst til valda í Þýskalandi árið 1933, byggðu upp mikinn her þvert á reglur Versalasamningsins og innlimuðu Austurríki inn í ríki sitt árið 1938. Austurríki var greinilega ekki nóg fyrir Hitler þar sem Þýskaland hertók líka Tékkóslóvakíu árið 1939. Á meðan Þýskaland stóð í ströngu við Tékkóslóvakíu fór Hitler líka að hugsa um Pólland. Hann ætlaði að fara...

Ronnie James Dio (10 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hinn mikli galdramaður klassísks rokks. Mikilvægasti tæknimaður í söngi þungarokksins. Þetta hefur verið sameinað í hinu mikla öskri Ronnie James Dio. Ronald James Padovana, kallar sig Ronnie James Dio, fæddist í New Hampshire í Bandaríkjunum 10. júlí árið 1942 giska margir á því að Dio vill ekki gefa upp hvenær hann er fæddur. Hann stofnaði sína eigin hljómsveit Elf og voru þeir duglegir spilarar. 1972 uppgvötuðu Roger Clover og Ian Paice úr Deep Purple Elf og þá auðvitað Dio líka og hituðu...

Pearl Harobour (31 álit)

í Sagnfræði fyrir 19 árum
Í september 1940 gengu Japanir í bandalag Öxulveldanna, Þýskalands og Ítalíu og í júlí lögðu þeir undir sig Víetnam. Bandarísk stjórnvöld, brugðust við með efnahagsþvingunum gegn Japönum og að lokum algeru banni við olíusölu til landsins. Þessi aðgerð var það sem fyllti mælinn því þeir voru stórveldi með öflugan flota og þurftu á olíu að halda Japanska stjórnin ákvað að hernema Austur-Asíu sem átti að tryggja þeim næga olíu og önnur hráefni.Japanir töldu hins vegar öruggt að Bandaríkin myndu...

Normandí (17 álit)

í Sagnfræði fyrir 19 árum
Margt gerðist í seinni heimstyrjöldinni og sennilega standa orrusturnar upp úr. Margir stórir og merkilegir bardagar voru háðir og meðal þeirra má nefna leifturstríð Þjóðverja inn í Pólland, bardagar á Atlantshafinu, Pearl Harbour, El Alamein, Orrustan um Bretland og síðast en ekki síst innrás Bandamanna inn í Normandí. Innrás Bandamanna inn í Normandí var byrjunin á lokum heimstyrjaldarinnar síðari þ.e.a.s. síendurteknum töpum Þjóverja í Evrópu. Í þessari ritgerð ætla ég einmitt að segja...

Íslandsmeistaramót í Judo 19. mars (19 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Íslandsmeistaramótið í judo fór fram í J.R. heimilinu í Reykjavík laugardaginn 19. mars. Keppt var í eftirfarandi flokkum: 15-19 ára strákar -100 kg 1. sæti Halldór Smári Ólafsson JR 2. sæti Jón Blöndal JR -81 kg 1. sæti Bjarni Þór Margrétarson Ármann 2. sæti Hafþór Ægir Sigurjónsson JR -73 kg 1. sæti Heimir Kjartansson JR 2. sæti Birgir Ómarsson Ármann 3. sæti Hermann R. Unnarsson JR -66 kg 1. sæti Kristján Jónsson JR 2. sæti Jón Þór Þórarinsson JR 3. sæti Ástþór Steinþórsson JR -60 kg 1....
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok