Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Diary of a Madman (12 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Vegna skítaveðurs hef ég ekki enn getað farið út að viðra nýju vélina, þannig ég þurfti að halda áfram að prófa mig og fikta með hana innandyra. Þessi mynd er inspired af Simpsons þætti, þið sem hafið séð fatta hvað ég er að vitna í ;). Canon EOS 20D, 18-55mm ISO 100 Ekkert flass Lokhraði: 1/80 sek. Focal length: 44mm Ljósop: f/5 Léttvæg vinnsla í Photoshop CS2.

Partial Moonity (9 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum
Tekin rétt austan við Stokkseyri. Kom mér á óvart hvað hún kom vel út (að mínu mati) miðað við að IXUSinn er gjörsamlega ómöguleg í rökkri/takmarkaðri birtu.

Wanna Play? (19 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum
Tók þessa í gær á gervigrasvellinum á Stokkseyri. Canon Digital IXUS 50, ISO 50 og ekkert flass.

Nýjar Wendigo Upptökur (27 álit)

í Metall fyrir 16 árum
Ætla að vitna bara beint í þráðinn sem ég gerði á töflunni: Já, Wendigo hefur hafið störf á ný, nei, þið hafið líklegast aldrei heyrt um okkur áður. Við brugðum á leik í gærkvöldi/nótt og slengdum tveimur lögum á stafrænt form okkur og vonandi fleirum til gamans. Það er að vísu enginn söngur þar sem sú staða er ekki fyllt ennþá. Endilega tékkið þetta og tjáið ykkur um þetta. http://hi.is/~gth14/Wendigo/ Bætt við 3. desember 2006 - 23:21 Þakka góðar undirtektir. Eins og “glöggir” hafa tekið...

Grænland? (1 álit)

í Ferðalög fyrir 16 árum
Einhver hérna sem getur grýtt í mig link með ferðaupplýsingum um Grænland? T.d. hvað kostar, pantanir o.fl. o.fl. Það væri alveg glimrandi ef einhver lumaði á þessum upplýsingum!

"Ice Crystals - Frjálst" (4 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum
Tekin við Selslæk við útjaðra Stokkseyrar þann 18. nóv. Búið að vera ansi kalt undanfarið eins og flestir landsmenn hafa nú líklega áttað sig á, og lækurinn var vel freðinn. Tekin á Canon Digital IXUS 50, römmun og smá postwork í Photoshop 7.0.

"Frozen Harbour - Frjálst" (0 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum
Tekin samdægurs hinni mynd minni í keppninni. Þessi er við bryggjuna á Stokkseyri, en eins og sjá má hefur sjóinn lagt á köflum. Tekin á Canon Digital IXUS 50, og römmun og smá post í Photoshop 7.0.

Wooden Christ (5 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum
Var að sækja ömmu í matarboð og ákvað að smella af einni mynd meðan ég beið :P. Finnst hún hafa komið ágætlega út. Tekin á Canon Digital IXUS 50, ISO50 og ekkert flass. Rammagerð og smá vinnsla í photohsop 7.0. Ps. fyrir þá sem ekki fatta nafnið, þá er þetta tilvísun í þyrnikórónu Krists. (nei, ég er ekki harðtrúaður, og ekki trúaður yfir höfuð)

Punkturinn yfir i-ið (12 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 1 mánuði
Dropi, lítið meira hægt að segja :P. Canon Digital IXUS 50 og Photoshop 7.0

Sunset x2 (4 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 1 mánuði
Þessi er tekin niðri í Stokkseyrarfjöru (vona að þið farið ekki að fá leið á þessum stað :P) fyrir ekki svo löngu síðan. Var einstasklega fallegt veður og sjórinn spegilsléttur. Svo var sólin að fela sig aðeins bakvið skýin þannig geislarnir voru ekki eins sterkir, og myndin var ekki illa lýst, eins og oft vill gerast þegar tekið er á móti sól. En nóg af þessu masi! Tekin á Canon Digital IXUS 50 Postwork var afar léttvægt, aðallega crop bara og rammagerð/merking. (ps. titillinn er...

Picture in Picture (6 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 1 mánuði
Fór á smá photoshoot með tveimur félögum mínum fyrir skömmu síðan (Tók myndina sem ég notaði í “Haust” keppnina þá) og var þetta ein af myndunum sem mér fannst hafa heppnast vel. Tekin í fjörunni rétt austan við Stokkseyri, og þetta ku vera annar félagi minn þarna til hægri að taka mynd, sem útskýrir titil myndarinnar. Canon Digital IXUS 50, ISO 50 Postwork: Photoshop 7.0

Að panta frá USA (6 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hvernig er það, þegar maður pantar vélar (SLR) frá USA, er eitthvað sem maður þarf að hafa sérstaklega í huga? Eitthvað öðruvísi í þeim heldur en hérna? Er þetta ekki allt það sama? Kannski asnaleg spurning, en vil bara vera viss :P

"The Mountain View - Haust" (4 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 1 mánuði
Tekin rétt austan við Stokkseyri þann 22. október. Bærinn ber nafnið Baugstaðir. Tekin á Canon Digital IXUS 50 ISO 50. Postwork í Photoshop 7.0

Sundfólk, smá spurning (17 álit)

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég er farinn að synda 1km alla virka daga, og stundum um helgar þegar ég nenni, og er svona að pæla hvaða vöðvahópa maður er að styrkja með bringusundi?

Horft fram á veginn (7 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Tekin upp bláfjallaafleggjarann. Tekin á Canon Digital IXUS 50 ISO 50

"Sunset on the Second - Landslagskeppni" (1 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Var að spila golf að kveldi, tekið á 2. holu Svarfhólsvallar á Selfossi fyrir skömmu síðan. Canon Digital IXUS 50 ISO 50

Pæling varðandi Geforce 7600 GS 256mb (5 álit)

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Er að pæla í að fjárfesta í þessu, en er ekki viss hvort ég sé með nægilega stóran aflgjafa. Er einhverstaðar hægt að sjá hvað hann er stór hjá mér? Sé það ekki á honum inni í vélinni. Bætt við 20. september 2006 - 21:19 Þess er vert að minnast á að þetta er ætlað fyrir AGP rauf, ekki PCIe

"Craving for Freedom - Mín uppáhalds" (2 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Fiskifluga gerir ítrekaðar tilraunir til þess að komast gegnum gluggann inni í bílskúr. Tekin um helgina á Canon Digital IXUS 50 með Digital Macro fídusnum. ISO var 50. Photoshop 7.0 notað í smávægilegt postwork (römmun, crop, resize…)

Bögg með Lite-On (Liteon) skrifara (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Svo er mál með vexti að ég fékk mér fyrir stuttu síðan Lite-On 16x DVD skrifara í Elko. Hann hefur virkað vel í þennan fremur stutta tíma sem ég hef verið að nota hann, en nú allt í vitleysu. VEnjulega tók 6-10 mín að skrifa fullan DVD, en núna tekur það hátt í klukkustund. Einnig eru venjulegir CD-R töluvert hægari í skrifun. Áður en lengur er haldið tek ég það fram að ég skrifa í Nero sem fylgdi skrifaranum. Buffer levelið (sýnt neðan við “completed” barið) er rosalega óstöðugt, flakkandi...

AGP/PCIe hugleiðingar (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Hvernig er það, má ekki búast við því að AGP skjákort fari að hrynja í verði hvað og hverju? Nú fer það að verða “úrelt” tækni við tilkomu PCIe. Er alltaf að bíða eftir að NVIDIA 7800 GS 256MB AGP kortið fari að lækka svo ég geti verslað mér það, tími ekki 30þús :P.

AGP/PCIe hugleiðingar (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Hvernig er það, má ekki búast við því að AGP skjákort fari að hrynja í verði hvað og hverju? Nú fer það að verða “úrelt” tækni við tilkomu PCIe. Er alltaf að bíða eftir að NVIDIA 7800 GS 256MB AGP kortið fari að lækka svo ég geti verslað mér það, tími ekki 30þús :P.

Flying through the blue Sky (3 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Tekin niðri á tjörn. Var heillengi búinn að reyna að ná góðri mynd af máfi á flugi, en var ekki nógu snöggur til. Loks tókst það svo og náði að hafa sólina svona skemmtilega í horninu. Finnst þessi hafa komið nokkuð vel út :). Canon Digital IXUS 50 ISO 50 Photoshop 7.0 notað til að minnka, frame-a og merkja.

Börnin mín 3/3 (10 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Sá síðast, svo eruð þið laus við mig héðan af myndasvæðinu í bili :P. Þetta er Agile Ghost II. Nota þennan í downtunað stuff, stilltur í C standard og strengdur með D'Addario 12´s. Núna er hann samt upgradeaður með setti af DiMarzio PAF Pro pickuppum og soundar helvíti vel. Ýmindið ykkur bara venjulega opna humbuckera í stað þessara gömlu coveruðu. Er “illskeyttari” í útliti þannig finnst mér, alsvartur nánast.

Börnin mín 2/3 (21 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þá er komið að næstu einstaklingsmynd. Þetta er minn heittelskaði Parker Nitefly SA. Eins og ég hef oft sagt hérna og þið eflaust orðin þreytt á því :P, þá er þetta sá allra besti sem ég hef komist í tæri við. Allt við hann er bara…frábært. Specs: - Body >>> Swamp Ash - Neck >>> Mahogany - Neck Joint >>> Bolt-on - Fretboard >>> Carcon/Glass Composite - Frets >>> 22 Medium Stainless Steel Frets - Bridge/Tremolo >>> Parker Tremolo - Pickups >>> Custom Wound DiMarzios - Piezo System >>>...

Hljómsveitin Perla (16 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Veit einhver eitthvað um þetta band? Sá þá á músíktilraunum og heillaðist, var alveg sjokkeraður að þeir kæmust ekkert áfram, fannst þeir afgerandi bestir af þessum böndum. Einhver hérna í þessu bandi, þekkir meðlimi, eða veit hvar ég get orðið mér úti um stöff með þeim?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok