Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ojjjj (147 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Var að koma heim… mér leiðist, talið við miiiig!!

Uppáhalds.. (125 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Söngkonurnar ykkar..? Brody Dell - Bara óendanlega kool, og með snilldar rödd! Ragnheiður Gröndal - Hún er svo ekta, með rosalega fallega rödd og mikinn þokka í henni. Amy Lee - Frábærir textar sem hún gerir og svo er hún með rosalega góða og flotta rödd. Björk - Bara gjörsamlega hún sjálf og hún singur náttúrulega ótrúlega vel, það getur enginn þrætt fyrir. Það er alltaf jafn gaman að hlusta á hana. Eivör Pálsdóttir - Singur rosalega vel, tónlistin hennar er flott og svo er hún bara svo...

Djöfull.. (29 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ojj.. það voru bara til Marlboro Lights í linum!!! Þannig ég þurfit að kaupa það helvíti.. *cries*

Helvítis... (77 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Djöfull er ég orðin ógeðslega leið á öllu þessu helvítis jóla drasli. Allt þetta rugl útaf einu kvöldi. Sleppum bara þessu kjaftæði og förum á gamlárs-nýársdags-djammið! Þoli ekki þetta helvítis stress, vesen og rugl útaf einu ANDSKOTANS kvöldi!!

Pirruð!!! (48 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
..Ojj hvað er ég viðbjóðslega pirruð! Ég er pirruð útaf því ég er hætt að reykja! Ég er pirruð útaf því ég er að fara í próf í fagi sem ég kann ekkert í á morgun! Ég er pirrðu útaf því ég er algjör letingi og nenni ekki að læra undir þetta helvítis próf! Ég er pirruð útaf því að helvítis ógeðslegu fiðurféin hennar systur minnar eru gargandi. …Já! Ertu pirruð/pirraður?

Ég á.... (115 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
EIGINHANDARÁRITUN FRÁ JOEY JORDISON!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! :D :D :D :D :D :D :D *Cries*

Top20 bestu... (24 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
…hljómsvetir þínar?? 1. Marilyn Manson 2. KoRn 3. Nirvana 4. Metallica 5. Muse 6. Murderdolls 7. Cradle of Filth 8. Dimmu Borgir 9. The Distillers 10. Slipknot 11. System of a Down 12. Nine Inch Nails 13. The Prodigy 14. Mínus 15. Brain Police 16. Evanescence 17. Nightwish 18. Static-X 19. Deftones 20. Björk …æi og svo margar fleiri :) top20 hljómsvetir ykkar??

Ahhhh... (29 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ok ég er núna búin að heyra að Marilyn Manson sé að koma í desember eða næsta sumar… Og að Slipknot komi 15 des… Er e-ð til í þessu o.O

sorglegt (10 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Djöfull er “Hærsta Hendin” sad…það er e-ð lag í gangi með þeim á popptíví..þetta er endalaust e-ð wannabe USA-Shit..ekkert smá sorglegt ahahahaha :D

HP and the Goblet of Fire (6 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég last það í Fréttablaðinu um daginn að Harry Potter and the goblet of fire (HP og Eldbikarinn) verði frumsýnd úti í lok nóvember!?! Er þetta satt o.O fannst það frekar ótrúlegt þar sem tökur byrjuðu aðeins í Apríl. En hver veit, vona það allavena!

The Prodigy til landsins!!!?? (7 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég er búin að heyra það undanfarið að Prodigy sé að koma hingað og halda tónleika í höllinni 15 okt…er þetta rétt? Og vitiði eitthvað meira um þetta…s.s miðasala og þannig??

Hvar er allt?? (4 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hvað er eiginlega í gangi?? Hvar er allt gamla góða ómissandi dótið eins og “greinar eftir notanda” og “re” dótið þar sem maður sér hver hefur svarað commentum og það allt saman! Ég rétt vona að þetta verði lagað!! …Svo er þetta útlit alveg útí hött ekki sátt með það (eins og flestir hérna sé ég)

Versló....!?! (17 álit)

í Djammið fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Jæja nú er Versló búin… Eins og þeir sem vaknaðir eru ættu að vita. Persónulega var ég blindfull alla helgina á Akureyri með alveg helling af vinum mínum, og hef ég bara sjaldan skemmt mér eins vel :D Hvar voruð þið, og hvað gerðuði?

Vinnubúðir Tunglfundanna.. (1 álit)

í Dulspeki fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég var að spá í hvort þið hafið þetta bara 1 sinni á ári eða oftar..? Væri nefnilega mjög til í að fara en er að gera annað alla verslunarmannahelgina.. Þið mundið líka ábyggilega fá miklu meira fylgi ef þetta væri ekki um Verslunarmannahelgina…eða það held ég.

Nothing Else Matters! (8 álit)

í Rokk fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Allir upp með hveikjarana þegar Metallica taka Nothing Else Matters!! ;)

Incubus til Íslands! (0 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 1 mánuði
Tekið að www.mbl.is Bandaríska rokksveitin Incubus er á leið til Íslands samkvæmt vefsíðunum Incubus Online og Incubus View. Á tónleikaplani sem birt er á síðunum má sjá að 11. júní er tekinn frá fyrir Íslandsdvöl og ekki annað gefið í skyn en að sveitin ætli að halda tónleika hér á landi. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins eiga þessar upplýsingar við rök að styðjast, að hluta í það minnsta. Incubus er á leið til Íslands á árinu en nákvæm dagsetning liggur ekki fyrir og sú...

Lúmski Hnífurinn (1 álit)

í Bækur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég sá að einhver hérna á Huga.is gerði grein um Gyllta Áttavitann svo ég ákvað að gera grein um hinar bækurnar 2. Lúmski Hnífurinn eða The Subtle Knife er önnur bókin af þremur um Lýru, Pantalæmon og félaga eftir Philip Pullman. Eins og Gyllti Áttavitinn er Lúmski Hnífurinn allgjör snilldarbók fyrir börn og fullorðna sem hlotið hefur toppdóma gagrínanda um heim allan og hefur farið sigurför um heimin. Hún er 294 bsl á íslensku og er gefin út af Máli og Menningu í Reykjavík árið 2001. Hún er...

7. skilningarvitið... (29 álit)

í Dulspeki fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég rakst á grein í nýjasta tölublaðinu í Lifandi Vísindi sem heitir 7. skilningarvitið. Það var um samskynjunar dót eithvað. Þegar ég var 5 ára föttuðu mamma og pabbi að ég hafði sktítinn hæfileika. Það var þannig að ef fólk nefndi bókstaf, tölustaf, kaupstaði, nafn, mánuði og fleira í þeim dúr fann ég alltaf fyrir litnum á hlutinum. Þegar ég var 5 ára vorum við á leiðinni til Akureyrar, og ég var alltaf að ruglast á Fellabæ og Akureyri og þar sem þessir bæjir gætu valla verið meira ólíkir...

Nokkrar spurningar úr Harry Potter bókunum! (10 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hæhæ..;) Langaði bara að gera nokkrar spurningar hérna úr Harry Potter bókunum, þetta er nottla einginn vandi fyrir hörðustu Harry Potter aðdáendurna..! ;) 1. Hvað heita Harry Potter bækurnar sem komnar eru út? 2. Hvað heitir Harry fullu nafni? 3. Hver voru dulnefni Lupins, Sirusar, Peters og James þegar þeir voru í skóla, á þeim tíma sem þeir gerðu kortið sitt fræga? 4. Hvað heitir kötturinn hans Filch? 5. Í hvaða bók kemur Skröggur Illaauga fyrir fyrst? 6. Hvað heitir höfundur bókanna? Og...

Popp Topp 10 Listinn Minn ;) (4 álit)

í Popptónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Okey hér kemur listi sem ég hef ákveðið að skýra því undraverða nafni “Popp Topp 10 Listinn Minn” ;) Hey eingin skítaköst! Þetta er bara það sem mér finnst, höfum öll ólíkan smekk og jáá nenni ekki að halda einhverja predikun hérna svo….enjoy;) 1. The Rasmus - In The Shadows 2. Avril Lavigne - Sk8er Boi 3. Panjabi MC - Jogi 4. Gorillaz - Clint Estwood 5. Christina Aguilera - Dirrty 6. Pink - Feel Good Times 7. Shakira - Whenever, Wherever 8. Robbie Williams - Something Beautiful 9. Junior...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok