Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ást (5 álit)

í Ljóð fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þetta fallega ljóð er eftir Sigurður Nordal (1886-1974). Hann orkti það árið 1917 þegar hann var við nám í Oxford á Englandi. Flesti kannast þó við þetta ljóð í samnefndu lagi eftir Magnús Þór Sigmundsson í flutningi Ragnheiðar Gröndal. Sólin brennir nóttina, og nóttin slökkvir dag; þú ert athvarf mitt fyrir og eftir sólarlag. Þú ert yndi mitt áður og eftir að dagur rís, svölun í sumarsins eldi og sólbráð á vetrarins ís. Svali á sumardögum og sólskin um vetrarnótt, þögn í seiðandi solli og...

Sofðu unga ástin mín (4 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta er lag sem allir Íslendingar þekkja. Ljóðið er eftir Jóhann Sigurjónsson en þó telja margir að tónskáldið Sveinbjörn Sveinbjörnsson hafi átt eitthvað í því. Ljóðið er úr leikriti Jóhanns, Fjalla-Eyvindi, sem sett var upp árið 1912. Þeir sem ekki þekkja þjóðsöguna um Fjalla-Eyvind og Höllu að þá voru þau útilegufólk, Fjalla-Eyvindur hafði gerst sekur um stuld á féi og var hann því neyddur til að flýgja til hálendis til að halda lífi. Hann villir á sér heimildum og kemst í vist hjá...

Vísur Vatnsenda-Rósu (7 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Fallegur texti/ljóð skrifaður af Rósu Guðmundsdóttur (1795 - 1855). Upprunalegi textinn/ljóðið: ~ Augað mitt og augað þitt, og þá fögru steina mitt er þitt og þitt er mitt, þú veizt, hvað eg meina. Trega eg þig manna mest mædd af tára flóði, ó, að við hefðum aldrei sést, elsku vinurinn góði. Langt er síðan sá eg hann, sannlega fríður var hann, allt, sem prýða mátti einn mann, mest af lýðum bar hann. Engan leit eg eins og þann álma hreyti hjarta. Einn guð veit eg elskaði hann af öllum reit...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok