Þú ert 17 ára, hún er 22 ára. Ekki megi segja reyna þetta.. Er ekki að reyna að vera leiðinlegur eða eitthvað en þetta eru 5 ár! Hún er ekki að fara að eltast við strák sem er fimm árum yngri og ekki orðin sjálfráða, treystu mér. Þetta er ekkert skot á þig, þú ert örruglega fínn gaur og allt það en stundum verður maður að vera bara raunsær og horfa á heildarmyndina. ;)