Var að velta fyrir mér. Ef maður rakar af sér augbrúnirnar vaxa þær þá ekki öruglega alveg aftur ?

Það var nefla einhver sem sagði mér að þær myndu ekki vaxa aftur á..

Langar nefla ekkert smá mikið að raka þær af og teykna á mig mjóar og sætar augabrúnir og sjá hvernin það kemur út..

Bætt við 7. janúar 2008 - 23:02
Bara svo þið vitið það þá bað ég ekki um ykkar áælit og ég hef engan áhuga á því að vita ykkar skoðun mér finnst þetta flott og það breytir því engin…
Ef þér lýst ekki á það sem þú sérð hættu þá að horfa…