Ég er rosalega flott nýlegt philips hd ready 32" lcd sjónvarp. En hinsvegar STUNDUM þegar ég kveiki á því þá get ég ekki skipt um sjónvarpstöðvar? Takkinn virkar bara ekki, volume takkinn virkar en ekkert annað. Ég þarf alltaf að slökkva á sjónvarpinu og taka það úr sambandi þannig að ég geti skipt um stöðvar aftur.

Vitiði hvað þetta er? Hinsvegar þegar ég ýti á takkann til að skipta um stöð þá blikkar bláa ljósið á tækinu, þ.e.a.s. sjónvarpið renderar leiserinn en það gerist ekkert.

Vitiði hvað þetta er?