Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

HomoLuminous
HomoLuminous Notandi frá fornöld Karlmaður
200 stig

Re: Næring fyrir ungling.

í Heilsa fyrir 12 árum, 2 mánuðum
“Taktu vítamín” .. “þarft ekki fæðubótarefni”.. right. Ef hann ætti að taka einhver fæðubótaefni þá meikar prótein mest sense, einfaldlega vegna þess að það er tiltölulega erfitt fyrir ungling sem býr jafnvel heima osvfr að fá nóg prótein úr matnum. Rannsóknir hafa hins vegar sýnt fram á að flestir hafa engin not fyrir extra vítamín, nema þá kannski D-vítamín á veturna.

Re: Borða nóg ?

í Heilsa fyrir 12 árum, 2 mánuðum
Þetta er alveg drullu slæmt program hjá þér. Að vera að skipta endalaust um sett og rep scheme er ekki sniðugt, þó að breyting einstaka sinnum sé góð svo lengi sem hún endist í einhvern tíma í einu. Harðsperrur tengjast enganveginn uppbyggingu á vövðvamassa. Spáðu ekkert í því. Ef þú værir ennþá að fá lamandi harðsperrur, þá væri á hinn bóginn eitthvað að. Skelltu þér á starting strength IMO; sérð seint eftir því.

Re: Nýtt

í Húðflúr og götun fyrir 12 árum, 2 mánuðum
Nei þú.

Re: Nýtt

í Húðflúr og götun fyrir 12 árum, 2 mánuðum
Nei þú.

Re: Æfingar.

í Heilsa fyrir 12 árum, 2 mánuðum
Þú gætir alltaf tekið rack pulls í staðinn fyrir dedd. Ég var aðeins að stalla í deddinu(samt aðallega út af caloric deficit, er á gainer núna) og fór yfir í rackpulls. Búinn að vera að taka þung rackpulls í 4 vikur núna og deddaði svo í gær. Skellti út 4 reps með 10kg meira en síðasta dedd session, og það var eftir sett af rackpulls með m.a. 230 kg. En það væri líklega ekki sniðugt að taka þung rackpulls + þung dedd.

Re: Dis be me

í Heilsa fyrir 12 árum, 2 mánuðum
+1

Re: Nýtt

í Húðflúr og götun fyrir 12 árum, 3 mánuðum
“ææjjj mér finnst etta bara svo flott og kúl hehehe!”.. Fáðu þér þá málverk, eða teikningu, og hengdu hana upp í stofunni. Þú þarft að lifa með þetta ljóta, tilgangslausa tattú þangað til þú drepst. Hvernig dettur fólki í hug að flúra sig með einhverju sem er bara ‘æjjii bara kúl’ í staðinn fyrir eitthvað sem táknar eitthvað af viti?

Re: Eftir einn mánuð í kötti !

í Heilsa fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Þú starir inn í sál mína. Annars, flottur árangur. :) Þú ert örugglega um 10%, eða kannski rétt undir, ef ég ætti að giska.

Re: Óska eftir anavar (oxandrolone)

í Heilsa fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Þakka þér fyrir. Er ég þá fyrirmynd þín? En annars er ekkert stokkið út í steranotkun, vinurinn. Ef eitthvað er ég bara ansi góður í mér fyrir að segja henni að hún sé fífl fyrir að ætla að taka þetta eins og þetta séu koffíntöflur eða eitthvað.

Re: Óska eftir anavar (oxandrolone)

í Heilsa fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Það er allt í góðu, en þú hefur ekki nokkra glóru hvað þú ert að gera. Þú veist ekki hvað “anabolic” er.. sem þýðir að þú hefur ekki hugmynd um hvað sterar gera, einu sinni. Heldur þú að það endi vel fyrir þig að þú byrjir að dæla í þig sterum án þess að hafa glóru um hvað þú ert að gera? Heldur þú að það sé bara eitthvað grín að taka stera? Fífl.. En skemmtu þér.

Re: Óska eftir anavar (oxandrolone)

í Heilsa fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Þakka þér fyrir. Það segir mamma mín líka. En af hverju? (FYI: Ef það er útaf HomoLuminous nafninu.. ég skipti um nafn til þess að gera grín að greininni :)

Re: Óska eftir anavar (oxandrolone)

í Heilsa fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Og glútamín bara? Uss, hrikalegt. Ég hélt þú værir fífl í smá stund en svo þegar þú sagðist taka það bætiefni sem er vísindalega sannað til þess að hafa nánast engin áhrif skildi ég að þú ert sérfræðingur. En svona á alvarlegri nótum… ertu algjör hálfviti? Ætlar þú að fara að taka anabolíska stera og veist ekki hvað “anabolískur” þýðir?

Re: Þróun eða orð Jahve

í Heimspeki fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Þessi maður er klárlega annað hvort andlega fatlaður eða þjáist af heilaskemmdum. Eða kannski er hann bara tröll. Ég nenni ekki einu sinni að eyða tíma í annað en að segja honum að hann sé heimskur. En takk samt. Ég skal reyna að hafa það í huga næst.

Re: Dagar?

í Heilsa fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Ójúú. Þú ert ekkert að taka meira en það sem þú ræður við. Þú þarft að taka nokkuð mikið til þess að þú bognir svo það sé slæmt fyrir hryggsúluna.

Re: Takmark

í Sorp fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Nei, einmitt. Þú verður að mixa þetta homo luminous. Snilld sko.

Re: Takmark

í Sorp fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Er það takmark þitt? Ekki markmið? Það er ansi takamarkað hve skiljanlegur þú ert þegar skortur þinn á markmiðum í skóla hefur takmarkað íslenskukunnáttu þína sem olli því að þú notaðir óvart “takmark” í staðinn fyrir “markmið”.

Re: Dagar?

í Heilsa fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Já? Er eitthvað athugavert við það? Þegar þú gerir situps beygir þú hrygginn svakalega.. Það setur mikið álag á hryggsúluna. Þegar þú gerir twisted situps þá ertu basically að setja hryggsúluna í þá verstu stöðu sem hún getur verið í. Þegar þú gerir farmers walk spennir þú alla core vöðva. Þú ert beinn í baki og heldur hryggsúlunni beinni. Hvað er vandamálið?

Re: Vantar granít hart prógram

í Heilsa fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Hahahaha, er þér alvara? Drengur, þú ert grindhoraður, ekki kjötaður. Það eru allir með vöðva. Sérðu, þannig hreyfir þú þig. Með vöðvum. Þegar einhver er grindhoraður sjást þessir vöðvar. Þú ert pínulítill. Fáðu þér eitthvað að borða. Og borðaðu svo meira. Og borðaðu mat fjölskyldumeðlima þinna. Og svo fjölskyldumeðlimina.

Re: Dagar?

í Heilsa fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Jájá, ég er ekkert að dissa neitt. Verður að afsaka ef það kom svoleiðis fram. En þú veist það jafnvel og ég að alltof mikið af fólki heldur að 300 magaæfingar á dag sé leiðin áfram. Hefurðu testað farmer's walk? Taka trap bar eða handlóð og labba nokkrar umferðir. Maginn heldur bakinu uppréttu. Þar ertu með æfingu sem æfir magann í því að gera nákvæmlega það sem hann er gerður fyrir.

Re: Dagar?

í Heilsa fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Mikið rét.. En eins og ég skrifaði hérna fyrir neðan, þá eru magavöðvarnir ekkert öðruvísi vöðvar en nokkrir aðrir. Fólk heldur að maður eigi endilega að gera mörg sett af.. 50 magaæfingum, eða eitthvað álíka, og það oft í viku, sem er 140% þvæla. Í fyrsta lagi eru “magaæfingar”(sem þýðir vanalega situps) slæmar fyrir bakið. Í öðru lagi þá stækka magavöðvarnir við það sama og allir aðrir vöðvar. 3 sett af t.d. 10 reps með einhverri þyngdri æfingu. T.d. cable ab curl, þar sem maður er reyndar...

Re: Dagar?

í Heilsa fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Fituprósentan þar sem magavöðvar verða sýnilegir getur alveg verið eins há og 13 % og eins lá og .. 7-8%.. verður bara að kötta meira, félagi.

Re: Dagar?

í Heilsa fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Já.. frábært. Og segðu.. tekurðu kannski dedd þrisvar í viku? Eða bíceps? Brjóst? Nema þú sért á sterum eða á einhverju hrikalega fókuseruðu prógrammi kemstu ekkert lengra með því að nauðga vöðvunum. Magavöðvarnir eru nákvæmlega eins og allir vöðvar. Ef þú vilt verða sterkari, taktu þyngri æfingar. Ef þú vilt stækka, aðeins léttari æfingar og fleiri reps. Hverskonar rökfærsla er það að halda að einn ákveðinn vöðvahópur sé öðruvísi en allir hinir? PS: Lestu það sem ég sagði áðan....

Re: Dagar?

í Heilsa fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Hvað eru allir að taka maga 100 sinnum í viku? Ef fólk er að dedda, squatta og taka pullups er það nánast nóg ab work. Annars tek ég bara planks á föstudögum. BTW: Ef þið eruð að taka situps.. don't. Frekar slæmt fyrir hrygginn. Og ef þið eruð að taka twisting situps.. ennþá verra. Ég er að reyna að finna greinarnar um þetta sem ég las um daginn, en það er ekki alveg að takast. Það er allavega slatti um þetta einhverstaðar á exrx.net.. skelli því inn ef ég finn það. Annars æfi ég þrisvar í...

Re: Jólin! :D

í Tilveran fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Mamma og litli bró :) Aspassúpa að hætti mömmu, hamborgarahryggur og heimagerður ís. Skemmtanagildi og samvera, klárlega. Fékk mjög fáar gjafir og þær skipta mig engu. Ég er búsettur í danmörku og það er rándýrt að senda gjafir heim, sem og hingað.

Re: Vinna í jólafríinu

í Tilveran fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Vesturbær? Alveg sama hvað? Það er stutt niður á hlemm. Seldu þig bara. Fullt af níðingum sem myndu gefa skilding fyrir einn þröngann 16 ára gutta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok