Ég er buinn að vera nuna að fara svona 4-5 sinnum i ræktina á viku taka ágætlega á því síðasta mánuðinn, ég er að fá svona 7-8 tíma svefn ég er sirka 177 cm og 70 kg.
Byrjaði að lifta smá fyrir áramót lifti í svona mánuð og hætti svo í mánuð í kringum jólin (ekkert mega slack fór til útlanda og svona) svo byrjaði ég aftur að fullu nuna í janúar svona 17

tek mán kassa, þri hendur, fimm fætur og fös bak og axlir og stundum einhverjar cardio æfingar á miðvikudögum.
tek svona 4-6 æfingar á hverjum degi, miða við að taka svona 3-4 æfingar á hvern vöðva.
Tek mjög misjöfn reps og sett er samt yfirlett í 10x3 tek samt sumar æfingar í 5 x 5 og 3 x max.
Tek svona 2-3 kviðæfingar á hverri æfingu.

Markmiðið er bara að byggja upp stirk, stækka og fá kanski eithvað basic þol væri ekki slæmt.

enn ég hef ekkert neitt sérstakt matarprogram ég ét yfirleitt þegar ég er svangur þetta er yfirlett einhvernvegin svona matarræðið mitt.

morgunmatur - súrmjólk
milli morgun og hádegi - beigla og kaffi
hádeigi - heitur hádegismatur eða matarbakki í nettó.
kaffi - eithvað létt í mötuneiti skólans skyr, hámark, banana eða epli…
fyrir æfingar - vatna og 1 brauð með léttu áleggi
eftir æfingar - nutramino Protein
kvöldmatur - kvöldmatur ?
kvöldsnarl brauð, hrökk kex eða eithvað munch sem er til og mjólk

Hef samt tekið eftir því að ég er eigilnega alveg hættur að fá harðsperrur eftir daginn eftir þó svo að ég sé að keyra mig þangað til að ég get ekki meir.
er ég að borða nóg?, og er eithvað sem ég get verið að gera betur til að ná meiri ágangri?
lool