Þú átt allavega að fá endurborgað. Mættu bara útá flugvöll og biddu um að fá endurborgað (þ.e. ef það er ekki langt síðan þetta gerðist, helst við sömu konuna) og ef hún neitar þá biðurðu um að tala við managerinn. Mundu þú verður að vera öskureið og ekki láta neinn vaða yfir þig.