það er eiginlega best að fá agætt lvl en ekki of mikið því þá verða óvinirnir erfiðari, lvl 10-15 ætti að vera nóg.

svo fer maður iog lokar oblivion hliðinu í kvatch, os síðan fer maður og fer mað að meredia shrine sem er beint west of skingrad fyrir ring af kajitt svo lokar öðrum hliðum fyrir steinana sem maður fær(veit ekki hvort það skiptir máli hvaða hliðum maður lokar) og nær í steina sem gefa Chamelion og nechantar hlutina sína með því þangað til að maður er kominn með 100.

þegar að maður kemur í grate oblivion hliðið þá fylgir maður bakkanum að helli og fer í gegnum hann og síðan upp turninn og tekur steinin

þegar maður fer í kamerons paradise fylgir maður vegnum þangað til að maður kemur að verði og drepur hann fyrir armband sem hann hefur(fer í staðinn fyrir hanska og er ekki hægt að taka af) og fer síðan inní helli og drepur sér leið að konu sem hjálpar manni að komast restina af leiðinnivona að þetta séi góður guide