Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gspeed
Gspeed Notandi frá fornöld Karlmaður
1.062 stig

Re: hvað heita margir þínu nafni?

í Tilveran fyrir 17 árum
696 manns sem bera fyrra nafnið mitt og 840 það seinna. Og samkvæmt þessari hagstofu heiti ég ekki mínu fulla nafni þannig ég er ekki til?

Re: fóbíur/klígjur

í Tilveran fyrir 17 árum
Ég þoli ekki úldin mat, ef ég sé úldið brauð í skúffunni þá loka ég henni bara um leið og bíð eftir að einhver annar hendi því.

Re: Ef þið fenguð eina ósk.. (eða tvær)

í Tilveran fyrir 17 árum
Óskin mín væri sú að hafa alla krafta og gaurarnir í Heroes hafa… næssss…. fyrir hina að allir verða hamingjusamir.

Re: komumst ekki áfram

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum
Enda var næstsíðasta setningin í svari mínu “Öll löndin þarna nema Tyrkland voru austur-evrópulönd.”

Re: komumst ekki áfram

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum
Ohhh… þessi keppni er svo heimskuleg! Ég mæli gegn því að taka þátt á næsta ári! Hver er tilgangurinn að eyða peningum og tíma í þetta þegar þessar AUSTUR-EVRÓPU þjóðir bókstaflega eigna þessa forkeppni þar kjósandi hvorn annan og ýtandi hvor öðrum upp úr forkeppninni óháð því hvort lagið var gott eða ekki til dæmis Georgia, ég hef án alls djóks aldrei fundist neitt lag eins “óþægilegt” og bara vont eins og þetta. Öll löndin þarna nema Tyrkland voru austur-evrópulönd. Þetta er bara rugl…

Re: Hér átti ég heima

í Heimilið fyrir 17 árum, 1 mánuði
Svona haunted house fýlingur í þessu, spooky :o

Re: Triangle Armbar

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Já veistu, sá sem fer með mann í svona stöðu kann greinilega bardagalist og myndi aldrei taka mannin og brjóta hendina á honum, hann myndi nota þetta til að láta hann gefast upp (enda getur hann kært þig ef þú brýtur hann, hér á Íslandi máttu ekki berja fólk í sjálfsvörn.)

Re: Triangle Armbar

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Gott lock ef mætti kalla það það, virkar ekki real þar sem andstæðingurinn myndi bara bíta þig í fótinn. :P

Re: Ég með fyrir og eftir klisju.

í Heilsa fyrir 17 árum, 1 mánuði
Já, er að því, hæ?

Re: Ekkert að Asperger Heilkenni...

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Eiríkur Knudsson, ofurheilinn í gettu betur liði MK er með Aspergers, hann er ekki mjög félagsvænn en samt bráðgáfaður (þeir fatta hvað ég meina sem sáu MK í gettu betur)

Re: Gítarinn minn.

í Klassík fyrir 17 árum, 1 mánuði
Mér finnst gaman að spila lögin eftir Ferdinando Carulli, keypti bók með verkum eftir hann, kann flestöll utanaf, quality time with myself :D

Re: Pravda öskunni að bráð!!

í Metall fyrir 17 árum, 1 mánuði
Já, í uppvaskinu kannski.

Re: Pravda öskunni að bráð!!

í Metall fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þú ert 18 og ert ekkert inni á Pravda. Númer tvö, þú ert greinilega ekki mikið niðri í bæ or ert greinilega með augun lokuð því DÓP er til á Íslandi, og ef ég mæti á Pravda í Jack n Jones bol og gallabuxum með gel í hárinu, þá JÚ það mun maður koma upp á þér og bjóða þér kók, spítt eða e-töflur. Þú ert greinilega einn af þessum sem heldur að dóp sé bara í bíómyndum, þetta er úti um ALLT! Og slepptu því að koma með svar því þú hefur ekki hugmynd um hvað þú ert að tala. Bætt við 22. apríl 2007...

Re: Pravda öskunni að bráð!!

í Metall fyrir 17 árum, 1 mánuði
Pravda spilar bara techno. Í hvert skipti sem ég fór á Pravda var mér boðið dóp, enda allir útúr-poppaðir inni á þessum stað.

Re: Sumarvinnur

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þjónn og barþjónn á fjögurra stjörnu veitingahúsi.

Re: Ég með fyrir og eftir klisju.

í Heilsa fyrir 17 árum, 1 mánuði
Jebb, bara búið að vera draumur í mörg ár að vera grannur, ákvað að prufa að vera grannur og léttur á mér áður en ég byrja lyftingarnar, en ég er alveg vel byrjaður að lyfta núna, eins og ég sagði þá lýt ég betur út núna en á “after” myndinni fyrir ofan.

Re: Ég með fyrir og eftir klisju.

í Heilsa fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þetta er ekki tattú, þetta er tússpennakrot, þú sérð alveg að það er svona svartut og dauft í kringum það eftir að ég fór í sturtu.

Re: Samkynhneigð = Sjúkdómur???

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Taka verður fram að ég er er ekki á móti samkynhneygð né með henni, ég er hlutlaus. (Elska þetta orð) En ekki má gleyma að bæði Trúarbrögð og Náttúran/Vísindi mæla gegn samkynhneygð, trúarbrögð neita því og tveir karlmenn eða tveir kvennmenn er ekki náttúrulegt, þetta er rangt samkvæmt henni og þú getur ekki neitað því, rassgatið er til að losa sig við úrgang og munnurinn er til að taka við næringu.

Re: Hvaða lag mynduð þið vilja spila í jarðarförinni ykkar?

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Já úps, fannst þetta líka asnalegt þegar ég skrifaði þetta nývaknaður O.o

Re: Hvaða lag mynduð þið vilja spila í jarðarförinni ykkar?

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Klárlega Noone lives forever með Queen eða The great gig in the sky með Pink Floyd, bæði gott.

Re: Herbergi

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Uppá vegg hjá mér eru gítararnir mínir tveir, klukka, eitt málverk af skipi og tvö plaggöt frá leikritinu sem við settum upp í menntó í fyrra. (Hot plaggat!)

Re: Kannanir

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Það er bara örlítið úrval af vönduðum og frumlegum könnunum sem okkur er sent.

Re: stíllinn ykkar?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Wrangler/Mcgordon buxur lang lang langoftast, við annaðhvort skyrtu eða Jack and Jones bol/peysu, í flestum tilvikum, ætli það sé ekki hnakka lookið.

Re: Gamemaster :)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Private server?

Re: Óska eftir banka sem er EKKI að nota auðkennislykil

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Opnaðu þinn eiginn banka, hættu að nota banka ef þú ert svona ósáttur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok