Gítarinn minn. Þetta er uppáhaldsgítarinn minn af tveimur klassískum, þetta er handsmíðaður Prisloe gítar, þessi gítar kostaði mig nær alla þá peninga sem ég hafði nokkurntíman eignast fram að fermingu plús smá styrk frá mömmu og pabba :-)


(Þetta er ekki bein ljósmynd af mínum gítar sem er að sjálfsögðu mjög svo unique þar sem hann er handsmíðaður. Þetta tekið af heimasíðu Prisloe)